top of page
Embla_mockup.png

EMBLA

Embla er partur af lokaverkefninu okkar í grafískri miðlun. Nemendur hanna hver sitt eigið tímarit og ráða hvað þau vilja fjalla um, flestir völdu áhugamálin sín og var það mjög gaman að sjá hversu fjölbreytt áhugasvið fólk er með. 

Emblan mín fjallar mestu leyti um áhrif sem trú hefur haft á ítalíu. Ég fékk þennan innblástur þegar ég var úti með nokkrum nemendum í ítalíu þar sá ég hvað sagan þeirra hefur ennþá svo mikil áhrif á menningu og kúltúr þeirra. Ég fjalla líka um Watford sem er fótboltaliðið sem ég styð og svo líka húðflúr sem ég hef líka mikinn áhuga á.

 

Hér fyrir neðan getið þið séð tímaritið mitt í heild sinni!.

bottom of page